13.10.2008 | 13:39
Milljón - Milljarđur - Billjón
Fréttamenn mbl VERĐA ađ ná ţessu á hreint ef ţeir ćtla ađ tjá sig um ástand fjármálamarkađa í dag.
1 milljón er ţúsund ţúsundir
1 milljarđur er ţúsund milljónir
1 billjón er ţúsund milljarđar
Rúsínan í pylsuendanum: "Útlensk" billjón er Íslenzkur milljarđur. Takk og pent!
Billjón evra björgunarađgerđir | |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
Athugasemdir
samkvćmt wikipediu getur 1 billjón veriđ 1000 milljónir ţannig ég get ekki séđ annađ en ţetta sé rétt hjá honum.. :) allavega skil ég útskýringu wikipedia ţannig
http://en.wikipedia.org/wiki/Billion
Tjásan (IP-tala skráđ) 13.10.2008 kl. 13:52
en... samkvćmt íslensku wikipediu ţá notast ţeir viđ langa billjóna skalann :) ćtli ţarna sé ekki miskilningurinn kominn
http://is.wikipedia.org/wiki/Billj%C3%B3n
takk fyrir mig
Tjásan (IP-tala skráđ) 13.10.2008 kl. 13:54
Ţađ sem átt er viđ í textanum er 10 í 12. veldi ((1000000000000) ţótt í innskotinu hafi fréttamanni skotist.
Tobbi (IP-tala skráđ) 13.10.2008 kl. 14:11
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.